Móttaka á skókössum í Reykjanesbæ í dag föstudaginn 9. nóvember

skrifaði|2012-11-09T11:48:18+00:009. nóvember 2012|

Tekið verður á móti skókössum í húsi KFUM og KFUK í Reykjanesbæ, Hátúni 36,
í dag föstudaginn 9. nóvember frá 15-17.