Móttaka á skókössum á Akranesi í dag fimmtudaginn 8. nóvember

skrifaði|2012-11-08T11:47:49+00:008. nóvember 2012|

Í dag fimmtudaginn 8. nóvember verður hægt að skila skókössum í húsi KFUM&KFUK, Garðabraut 1, frá kl. 19-20. Þetta er síðasti skiladagurinn af þremur á Akranesi.