Guðríðarkirkja

Fimmtudagskvöldið 8. nóvember verður farið í heimsókn í Guðríðarkirkju í Grafarholti. Mæting er í Guðríðarkirkju kl. 20 stundvíslega.

Umsjón með fundinum hefur sr. Sigríður Guðmarsdóttir.

Boðið verður upp á kaffi og kaffiveitingar.

Allir karlmenn eru hjartanlega velkomnir.