Í fyrsta sinn verður móttaka í Háskóla Íslands í samvinnu við Stúdentaráð Háskóla Íslands. Tekið verður á móti skókössum á Háskólatorgi í Háskóla Íslands, fimmtudaginn 8. nóvember frá kl. 11-14. Þangað til verður hægt að nálgast tóma skókassa á Háskólatorgi.