The YMCA Blue Book er upplýsingarit um starfsemi KFUM á heimsvísu. Meðal þess sem fram kemur er að á heimsvísu hefur KFUM snertiflöt við 58.000.000 einstaklinga á ári, starfsfólk hreyfingarinnar er ríflega 96.000 og að starfinu koma yfir 725.000 sjálfboðaliðar.