Í dag, laugardaginn 3. nóvember, verður seinni formlegi skiladagur Jól í skókassa á Akureyri. Tekið verður á móti skókössum á Glerártorgi frá kl. 11-15.