Heimsókn frá ÍsakskólaÞað voru um 40 fimm og sjö ára glaðlynd börn úr Ísaksskóla sem komu færandi hendi í KFUM og KFUK húsið í dag með jólapakka í skókassa. Petra Eiríksdóttir æskulýðsfulltrúi og Gyða Karlsdóttir framkvæmdastjóri tóku á móti þeim.

Fleiri myndir af heimsókninni.