Yfirskrift kvöldsins er: Í skjóli hins hæsta (Sálm. 91:1-4). Að eiga öryggi og skjól hjá Guði þegar á bjátar.

Hugvekju kvöldsins flytur Halla Jónsdóttir. Hilmar Einarsson og sönghópur mun spila, syngja og stjórna samkomunni.

Michelstadt – hvað er nú það? Ungmenni sem tóku þátt í leiðtogaþjálfun á vegum KFUM og KFUK í Þýskalandi segja frá.

Allir hjartanlega velkomnir.