Samfélagið í nærmyndÞað kom gott fólk í heimsókn í þjónustumiðstöð KFUM og KFUK í dag, en þátturinn Samfélagið í nærmynd á Rás 1, var sendur út af kaffistofunni. Hægt er að hlusta á þáttinn á slóðinni http://www.ruv.is/samfelagid-i-naermynd/samfelagid-hja-kfum-og-kfuk.