Fyrsti fundur Aðaldeildar KFUM verður í kvöld fimmtudag kl. 20:00 á Holtavegi 28.

Efni fundarins verður KFUM og KFUK í nútíð og framtíð.

Efni fundarins verður í höndum Auðar Pálsdóttir  formanns KFUM og KFUK og hugleiðingu flytur sr. Ólafur Jóhannsson.

Páll Ágúst Ólafsson varaformaður KFUM og KFUK mun stjórna fundinum.