Opnað hefur verið fyrir skráningu íslenskra þátttakenda á Evrópuhátíð KFUM í Prag 4.-10. ágúst 2013. Óafturkræft skráningargjald er 15.000 krónur.
Ef þátttakendur eru undir 18 ára aldri 1. ágúst 2013, þarf jafnframt að skila leyfisbréfi frá foreldrum/forráðamönnum til leiðtoga viðkomandi starfsdeildar.
Slóðin á skráningarsíðuna er http://www.kfum.is/evropuhatid2013/skraning-a-evropuhatid-kfum-2013/.