Umfjöllun um Heimsáskorun KFUM

  • Fimmtudagur 27. september 2012
  • /
  • Fréttir

Heimsáskorun KFUM í Íslandi í dag

Fjallað var um Heimsáskorun KFUM í Íslandi dag á Stöð 2 í kvöld. Heimsáskorun KFUM felst í því að fá sem flest fólk á heimsvísu til að skjóta á körfu laugardaginn 13. október. Hægt er að sjá umfjöllunina á visir.is.