Undirbúningur Jól í skókassa er nú hafinn í níunda sinn! Nú er um að gera að fara að sanka að sér skókössum og finna til gjafir í þá. Síðasti skiladagur Jól í skókassa 2012 er laugardagurinn 10. nóvember í Reykjavík. Nánari upplýsingar koma síðar.