Á Heilsudögum karla í Vatnaskógi í september var dregið í Línuhappdrætti Skógarmanna. Línuhappdrættið hófst á Sæludögum um verslunarmannahelgina.
Þátttaka í happdrættinu var mjög góð, alls seldust um 250 línur. Allur ágóði af happdrættinu rennur til byggingar á nýjum svefn – og þjónustuskála í Vatnaskógi.
Vinninga má vitja í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík. Opnunartími þar er frá kl. 9 til 17 alla virka daga, s.588-8899.
Skógarmenn þakka öllum þeim sem studdu við nýbygginguna með þessum hætti.
Eftirfarandi línukaupendur hlutu vinninga:
1. Toyota saumavél frá Saumavelar.is nr. 14 Sigurbjörn Sveinsson
2. Gisting og morgunverður á Hótel Gylm. 132 Ragnar Hauksson
3. Vikudvöl í Vatnaskógi sumarið 2013 nr. 337 Unnar Freyr
4. Feðga- / feðginahelgi í Vatnaskógi 2013 f. tvo nr. 152 Þórarinn Björnsson
5. Gjafbréf á Tokyo veitingahús nr. 100 Árni Gunnar Ragnarsson
6. Innrömmuð ljósmynd af Kapellu Vatnaskógar nr 178 Jón Hjartarson
7. Gjafabréf í SPORT OUTLET Vínlandsleið nr 124 Elísabet S Arndal
8. Gjafabréf í SPORT OUTLET Vínlandsleið nr 27 Stefanía Ósk
9. Gjafabréf í SPORT OUTLET Vínlandsleið nr 270 Pétur Ásgeirsson
10. Gjafabréf í SPORT OUTLET Vínlandsleið nr 88 Nína Björk Þórsd.
11. Vatnaskógarbolir frá PUMA nr. 8 Pétur Ásgeirsson
12. Vatnaskógarbolir frá PUMA nr. 35 Styrmir Magnússon
13. Vatnaskógarbolir frá PUMA nr. 145 Kristján Hreinsson
14. Vatnaskógarbolir frá PUMA nr. 43 Rebekka Waage
15. Áskrift í 6 mánuði af Lifandi vísindum nr. 6 Grímur Pétursson
16. Áskrift í 6 mánuði af Lifandi vísindum nr. 127 Hilmar Einarsson
17. Gjafakarfa frá Nóa siríus nr. 263 Karen Lind
18. Gjafakarfa frá Nóa siríus nr. 45 Gunnar Gjarnason
19. Gjafabréf í Einarsbúð nr. 128 Hilmar Einarsson
20. Gjafabréf í Einarsbúð nr 11 Jón Ómar Gunnarsson
21. Heilsupakkar frá Lýsi nr. 405 Davíð Arnar Sigvaldason
22. Heilsupakkar frá Lýsi nr. 273 Sigríður Sól Ársælsdóttir
23. Heilsupakkar frá Lýsi nr. 200 Hildur
24. Heilsupakkar frá Lýsi nr. 58 Ólafur Sverrisson
25. Heilsupakkar frá Lýsi nr. 262 Páll Ágúst Ólafsson
26. Heilsupakkar frá Lýsi nr. 49 Hans Gíslason
27. Heilsupakkar frá Lýsi nr. 83 Salvar Geir Guðgeirsson
28. Heilsupakkar frá Lýsi nr. 271 Ársæll Aðalbergsson
29. Heilsupakkar frá Lýsi nr. 303 Ingi Bogi Bogason
30. Heilsupakkar frá Lýsi nr. 210 Anna G Hugadóttir