Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2018 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 1. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og á vefnum á www.sumarfjor.is. Hægt er að…

Lestu áfram
Spennandi sumarvinna hjá KFUM og KFUK

Spennandi sumarvinna hjá KFUM og KFUK

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum…

Lestu áfram
Nú fer að koma að því! – Kvöldvaka sumarbúðanna

Nú fer að koma að því! – Kvöldvaka sumarbúðanna

Kvöldvaka sumarbúðanna verður haldin í annað sinn þann 18. ágúst. Fjörið byrjar klukkan 19:00 á grasinu fyrir aftan Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Hoppukastalar, útileikir og andlitsmálning verða í boði að kostnaðarlausu. Sjoppan verður að sjálfsögðu opin og þar…

Lestu áfram

4.dagur í Ævintýraflokki

Í gær fimmtudag var, eftir hefðbundna dagskrá fyrir hádegi, farið í Hermannaleikinn eftir hádegi. Það er nokkurskonar eltingar- og þrautaleikur sem farið er í úti.  Í kaffinu var svo nýbökuð súkkulaðikaka og mjólk.  Eftir kaffi héldu svo íþróttakeppnir áfram. Eftir…

Lestu áfram

10.flokkur dagur 3.

Í dag skín sólin loks hér í hlíðinni og er það fagnaðarefni. En í dag voru stúlkurnar vaktar upp með jólalögum og gjöf í skóinn! Enda Jólaþema-dagur í dag. Matsalurinn var með jólaskeytingum og jólalög spiluð. Þar sem það var…

Lestu áfram

10.flokkur í Vindáshlíð

Hingað í Vindáshlíð kom í gær góður hópur stúlkna. Eftir hádegismat var farið í ratleik í rigningunni og gekk það vel. Um kvöldið var svo uppákoma sem nefnist Ævintýrahús, en þá eru stúlkurnar leiddar um með bundið fyrir augun og…

Lestu áfram

Unglingaflokkur, dagur tvö

Jæja, þá er veisludagur runninn upp í Vindáshlíð. Veðrið heldur áfram að leika við okkur en það er glampandi sól þriðja daginn í röð. Í gær var skemmtilegur dagur, vakið var klukkan 10. Í hádegismat var kjúklingalasanja. Eftir hádegi var…

Lestu áfram

Unglingaflokkur í Vindáshlíð

Unglingaflokkurinn í ár er ansi fámennur, aðeins 21 stúlka, en við gerum gott úr því og framundan eru skemmtilegir dagar. Þegar komið var í Hlíðina í gær var byrjað á því að fara yfir reglur og svo var stúlkunum skipt…

Lestu áfram

27. júlí 2017 – Fimmtudagurinn

Í dag fengu stelpurnar súkkulaðikúlu morgunkorn í morgunmatinn til þess að fagna því að núna eru þær búnar að gista þrjár nætur í Hlíðinni og eru því orðnar Hlíðarmeyjar. Eftir morgunmatinn var brennó og keppt í því hver var fyrstur…

Lestu áfram

26. júlí 2017 – Miðvikudagurinn

Í dag var vaknað klukkan 9.30. Eftir morgunmat og fánahyllingu var biblíulestur og á biblíulestrinum í dag bjuggu stelpurnar til bæna-gogga. Eftir biblíulesturinn var keppt í brennó, húshlaupi og að halda stórum bolta á lofti. Í hádegismatinn í dag var…

Lestu áfram