3.flokkur í Vindáshlíð

Í dag virðist veðrið vera að batna og ætlunin að fara í göngu að Brúðarslæðu sem er á hér fyrir ofan staðinn. Í gærkvöldi var Kvöldvaka, herbergin sýndu leikþætti og það var mikið sungið. Eftir hugvekju var komið að háttatíma…

Lestu áfram

3.flokkur Vindáshlíð, dagur 2-3.

Veðrið hefur verið frekar hráslagaralegt í gær og í dag. En í gær héldum við okkur að mestu inni, í brennókeppnum í íþróttahúsinu. Kvöldmatur var hamborgari og franskar. Kvöldvakan var að venju og skemmtum við okkur vel. Farið var í…

Lestu áfram

3.flokkur í Vindáshlíð

Hingað í Vindáshlíð komu í gær 79 kátar stúlkur í blíðskaparveðri. Byrjað var á því að raða í herbergi og svo var farið í ratleik úti í sólinni. Seinnipartinn var svo Brennókeppni herbergja. Um kvöldið var Kvöldvaka þar sem herbergin…

Lestu áfram

2.flokkur í Vindáshlíð

Það er líf og fjör hjá 2.flokki. Eftir hádegi á miðvikudeginum var farið í leik sem ber heitið Lífsgangan. Stúlkurnar voru með klút fyrir augunum og áttu að fikra sig eftir reipi sem lá í gegnum skóginn, og ekki sleppa…

Lestu áfram

Fréttir frá Vindáshlíð

Fyrsti dagur í Vindáshlíð var sólríkur og góður. Það voru 35 stúlkur mættar, þónokkrar að mæta í annað eða þriðja sinn í sumarbúðir. Byrjað var á því að kynna þeim staðinn og svo var tekin brunaæfing. Eftir hádegismat gengum við…

Lestu áfram

Fyrstu dagar 1. flokks í Vindáshlíð

Tvær fullar rútur af hressum og spenntum stelpum mættu upp í Vindáshlíð á miðvikudaginn síðasta. Sólin hefur leikið við okkur síðustu daga og stelpurnar búnar að upplifa margt skemmtilegt og nýtt. Sem dæmi má nefna að á fyrsta degi fóru…

Lestu áfram
Sumarbúðablað KFUM og KFUK 2017

Sumarbúðablað KFUM og KFUK 2017

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2017 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 2. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík, í húsi KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á…

Lestu áfram
Sumarvinna hjá KFUM og KFUK 2017

Sumarvinna hjá KFUM og KFUK 2017

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum…

Lestu áfram

Ævintýraflokkur – Vindáshlíð 13. ágúst

Nú er komið að lokadegi Ævintýraflokks. Veisludagurinn tókst frábærleg vel í gær með alls konar uppákomum. Þær fóru í Hunger Games ratleik þar sem þær fóru milli stöðva og hittu mismunandi persónur úr Hunger Games sögunni. Þær þurftu að gera…

Lestu áfram