Leikjafjör Fella- og Hólakirkju í samstarfi við KFUM og KFUK er á fimmtudögum frá 17:00 – 18:00 fyrir hressa krakka á aldrinum 5 – 7. bekk. Það verður mjög skemmtileg dagskrá sem hentar öllum og verður mikið sprellað. Það er ókeypis að taka þátt og vonumst við til þess að sjá ykkur sem flest!

Umsjón með starfinu hafa Pétur Ragnhildarson og Ásta Guðrún Guðmundsdóttir. Þá er Pálína Agnes Baldursdóttir leiðtogi í fjörinu. Yngri aðstoðarleiðtogar eru Ásthildur Ben Davíðsdóttir og Bjarkey Rúna Jóhannsdóttir.

apr 12
apr 18

Vorferð yngri deilda

18. apríl - 19. apríl
apr 19