Í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ er starf á sunnudögum kl. 16:00–17:30 fyrir alla unglinga úr 8.–10. bekk. Forstöðumaður er Hreiðar Örn Stefánsson og með honum verða Margeir Haraldsson, Kristbjörg Steingrímsdóttir, Jón Árni Haraldsson, Kolfinna Rut Schjetne og Ragnar Bjarni Hreiðarsson.

júl 13

Norrænt unglingamót

13. júlí - 18. júlí