Í Grensáskirkju í Reykjavík er starf á miðvikudögum kl. 18:30–20:00 fyrir alla unglinga úr 8.–10. bekk. Forstöðukona er Herborg Agnes Jóhannesdóttir og með henni verður Pétur Bjarni Sigurðarson.

Það eru engir events framundan sem hafa verið skráðir á vefsíðuna.