Í Fella- og Hólakirkju í Reykjavík er starf á fimmtudögum kl. 20:30–22:00 fyrir alla unglinga úr 8.–10. bekk. Forstöðumaður er Pétur Ragnhildarson og með honum eru leiðtogarnir Ásta Guðrún Guðmundsdóttir, Íris Andrésdóttir og Ríkharður Ólafsson.

júl 13

Norrænt unglingamót

13. júlí - 18. júlí