Í Fella- og Hólakirkju í Reykjavík er starf á fimmtudögum kl. 20:30–22:00 fyrir alla unglinga úr 8.–10. bekk. Forstöðumaður er Pétur Ragnhildarson og með honum eru leiðtogarnir Ásta Guðrún Guðmundsdóttir, Íris Andrésdóttir og Ríkharður Ólafsson.

Það eru engir events framundan sem hafa verið skráðir á vefsíðuna.