Ölversdeildin er fyrir stúlkur sem hafa tekið þátt í sumarstarfi KFUM og KFUK í Ölveri. Starfið er opið stúlkum á aldrinum 13-15 ára. Leiðtogar í Ölversdeildinni eru Heiðbjört Arney Höskuldsdóttir, Gríma Katrín Ólafsdóttir og Jóhanna Elísa Skúladóttir.