3. flokkur Vatnaskógar fer vel af stað.

Í gær mættu tæplega 100 drengir, 10-12 ára í Vatnaskóg. Það var spenna í hópnum enda gaman að koma í sumarbúðir. Það kom skemmilega á óvart hve margir drengir höfðu komið í Vatnaskóg áður. Tekið var á móti hópnum í…

Lestu áfram
2. flokkur – heimferðadagur

2. flokkur – heimferðadagur

Kæru foreldrar Þá er liðið að lokum þessa flokks. Við viljum þakka fyrir samveruna með drengjuna undanfarana daga. Það hefur verið skemmtilegt að kynnast þeim og þeir hafa allir staðið sig ótrúlega vel. Það geta svo sannarlega allir foreldrar verið…

Lestu áfram
2. flokkur – 17. júni

2. flokkur – 17. júni

Í gær var 17. júni fagnað hér í Vatnaskógi. Veðrið var ekki eins og við hefðum kosið en töluvert ringdi, gekk á með skúrum yfir daginn. Strax um morgunin við fánahyllingu, en við flögguðum á öllum stöngum í tilefni dagsins,…

Lestu áfram
2.flokkur – 3. dagur

2.flokkur – 3. dagur

Veðrið hefur leikið við okkur í Vatnaskógi þennan daginn, logn, 10-15 stiga hiti og hálfskýjað, þurrt var að mestu. Að sjálfsögðu var góða veðrið nýtt til hins ýtrasta. Eftir kaffitími fengu drengirnir leyfi til að vaða í vatninu, stökkva út…

Lestu áfram
2.flokkur – Dagur tvö

2.flokkur – Dagur tvö

Þá er öðrum degi þessi flokks að ljúka. Þegar þessi orð eru skrifuð eru drengirnir allir komnir undir sæng eða svefnpoka og sofnaðir enda þreyttir eftir langan og viðburðarríkan dag.   Dagurinn hófst með morgunmat kl. 9 og svo var…

Lestu áfram

2. flokkur í Vatnaskógi – 1. dagur

Í gær mættu tæplega 100 drengir, 9-11 ára í Vatnaskóg. Það var spenna í hópnum enda gaman að koma í sumarbúðir. Margir eru að koma í fyrsta skipti en stór hluti hefur dvalið hér í Vatnaskógi áður. Tekið var á…

Lestu áfram
Veisludagur í Vatnaskógi

Veisludagur í Vatnaskógi

Þá er komið að síðasta heila deginum okkar í Gauraflokki. Strákarnir munu hafa nóg fyrir stafni í dag og verður síðan boðið upp á veislumat í kvöld og síðan sérstaka veislukvöldvöku, sem verður með veglegri hættinum. Það er að draga…

Lestu áfram
Nýjir skógarmenn

Nýjir skógarmenn

Stuðið heldur áfram hjá okkur í Vatnaskógi og sváfu flestir vel í nótt, enda dauðþreyttir eftir gærdaginn. Í morgun var boðið upp á brauð og heitt súkkulaði að hætti hússins. Núna eru allir drengirnir orðnir Skógarmenn, en þann heiður hljóta þeir…

Lestu áfram
Gauraflokkur hafinn

Gauraflokkur hafinn

Það var góður hópur drengja sem mætti í Vatnaskóg í gær. Það var greinilegt frá upphafi að á ferðinni var fjörugur hópur og margir snillingar inn á milli. Strákarnir byrjuðu á að setjast við borðið sitt og kynnast borðfélögunum, því…

Lestu áfram