Þórhildur Einarsdóttir

Þórhildur Einarsdóttir er 21 árs sálfræðinemi við Háskólann í Reykjavík og kennari í Plié Listdansskóla. Henni finnst mjög gaman að dansa, hreyfa sig, fara í fjallgöngur og ferðast. Þórhildur hefur verið tengd starfi KFUM og KFUK síðan hún var lítil en síðustu þrjú sumur hefur hún unnið sem foringi í Vindáshlíð og á Hólavatni.

Þórhildur verður foringi í Vindáshlíð í 1. og 2. flokki og í Ölveri í 5., 7., 8., 9. og 10. flokki.