Þóra Björg Sigurðardóttir

Þóra Björg Sigurðardóttir er 27 ára gömul Ölversstelpa. Hún hefur BS gráðu í sálfræði, BA gráðu í guðfræði og stundar nú framhaldsnám í guðfræði. Þóra starfar sem æskulýðsfulltrúi og ritari í Grafarvogskirkju. Hún fór fyrst í Ölver þegar hún var 6 ára gömul og varð svo yfir sig hrifin af staðnum að hún hefur farið hvert sumar síðan.

Þóra Björg verður ráðskona í Ölveri í 6. flokki.