Sigurbjört Kristjánsdóttir (Systa)

Sigurbjört (Systa) Kristjánsdóttir hefur verið leiðtogi í starfi KFUM og KFUK á Suðurnesjum í tugi ára. Hún starfar sem leikskólakennari í Reykjanesbæ, í sunnudagaskóla Keflavíkurkirkju og hefur jafnframt unnið í sumarbúðum KFUM og KFUK.

Systa er forstöðukona í yngri deild KFUK Reykjanesbæ veturinn 2016-2017 og er jafnframt formaður KFUM og KFUK á Suðurnesjum.