Sara Líf

Ég heiti Sara Líf og er tuttugu ára nemi við Borgarholtsskóla. Helstu áhugamálin mín eru fótbolti og útivera. Ég var í Ölver sem barn og fannst mér algjört æði að vera þar. Ég hlakka til sumarsins og að fá að taka þátt í gefandi og skemmtilegu starfi.

Ég verð foringi í 2., 4., 5., 9. og 10. flokki í Ölveri