Kristín Hákonardóttir

Kristín Hákonardóttir er 48 ára og starfar hjá Icelandair Hotel Canopy, sem opnar í Reykjavík í júní. Hún er viðskiptafræðingur og er að ljúka framhaldsnámi í markþjálfun. Kristín brennur fyrir að aðstoða fólk við að færa fókusinn innávið og finna drauma sína.

Kristín verður ráðskona í 4. flokki og forstöðukona í fókusflokknum (8.).