Ingimar Baddi Ingimarsson Eydal

Ingimar Baddi Ingimarsson Eydal heiti ég en flest allir kalla mig Badda, ég er vanur Hólvetningur sem hefur stundað þessar sumarbúðir síðan ég man eftir mér. Einn daginn varð ég of gamall til að vera hér sem gestur þannig að ég ákvað að sækja um og hér er ég, með ró í hjarta og gleði í sál.