Hulda Guðlaugsdóttir

Hulda Guðlaugsdóttir hefur starfað við sumarbúðirnar Vindáshlíð frá 15 ára aldri. Einnig hefur hún reynslu af því að vinna í deildarstarfi KFUM og KFUK á veturna og á leikskóla.

Hulda er með B.Ed. gráðu í kennslufræði og er hálfnuð í meistaranámi til að öðlast kennsluréttindin. Hún æfir blak og elskar að dansa ásamt því að vera með vinum og fjölskyldu, spila, ferðast og fleira.