Hrafnhildur Emma Björnsdóttir

Ég heiti Hrafnhildur Emma og stunda nám á leiklistarbraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Ég hef unnið síðustu tvö sumur í Kaldárseli og elska það sem ég geri þar. Starfið er mjög gefandi og ég hlakka til sumarsins.

Ég verð foringi í stúlknaflokknum í Vatnaskógi, í nokkrum flokkum í Ölveri og mun jafnframt verða í 3., 5., 6. og 7. flokki í Kaldárseli.