Hjördís Rós Jónsdóttir

Hjördís Rós er félagsráðgjafi að mennt og starfar sem æskulýðsfulltrúi hjá KFUM og KFUK. Henni þykir mjög gaman að starfa með börnum og unglingum en sjálf á ég þrjú börn.

Hjördís hef lengi verið tengd Ölveri, en 6 ára gömul fór hún þangað í sinn fyrsta flokk. Síðan þá hef Hjördís farið í marga flokka og starfaði sem foringi nokkur sumur. Ölver á stóran stað í hjarta Hjördísar, henni finnst bara eitthvað dásamlegt við þennan stað.