Hildur Kjartansdóttir

Hildur Kjartansdóttir er geislafræðingur að mennt og starfar sem slíkur á Landspítalanum. Hún vann sinn fyrsta flokk í Ölveri sumarið 2007 og vann í sumarbúðum KFUM og KFUK út sumarið 2012, lengst af í Ölveri en einnig sem ráðskona á Hólavatni og nokkra flokka sem foringi í Vindáshlíð.

Hún hefur mikið starfað fyrir Kristilega Skólahreyfingu, situr í stjórn hennar og hefur einnig sinnt stjórnarstörfum fyrir KSS og KSF.

Hildur hefur mikinn áhuga á handavinnu, bakstri og kökuskreytingum.

Hún verður bakari í 3.flokki (listaflokki).