Guðni Natan Gunnarsson

Guðni Natan er að læra tölvunarfræði í Tækniskólanum og hefur mikin áhuga á vélmennun og tölvuleikjum. Hann hefur líka áhuga á bíómyndum og tónlist en hann á það til að semja í frítíma sínum.

Hann er Kaldæingur og hefur starfað fyrir KFUM og KFUK í nokkur ár. Guðni verður foringi í 1.-5. flokki í Kaldárseli.