Fannar Logi Hannesson

Fannar er 16 ára gamall. Fannar býr í Hafnarfirði og er í Víðistaðaskóla. Helstu áhugamál hans eru íþróttir og tónlist. Fannar æfði fimleika í rúm 9 ár með íþróttafélaginu Björk en æfir nú crossfit með Crossfit XY. Fannar er æfir einnig á trommur. Fannar hefur verið leiðtogi í æskulýðsstarfi Digraneskirkju í um eitt ár. Fannar hefur verið matvinnungur í Vatnaskógi síðustu tvo sumur.