Elfa Björk Ágústsdóttir

Elfa Björk Ágústsdóttir er 35 ára, 3 barna móðir. Hún er útskrifuð sem matartæknir frá Hótel og Matvælaskólanum og starfar í dag sem dagforeldri. Elfa hefur margra ára reynslu úr sumarbúðum, vann mörg ár í Vatnaskógi og var sem stelpa í Vindáshlíð.