Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir

Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir, er prestur og starfar sem prestur heyrnarlausra. Hún er einnig með kennsluréttindi og starfaði sem slíkur í nokkur ár. Nú stundar hún nám í fjölskyldumeðferð. Brynja Vigdís er gift og á Ölversstelpu, tvær stjúpdætur og eina ömmu stelpu.

Brynja Vigdís var forstöðukona í fyrsta skipti í Ölveri sumarið 2016, en fékk Ölversáhugann af krafti og ætlar nú að vera í tveimur flokkum í sumar.

Brynja Vigdís verður forstöðukona í 5. og 10.flokki.