Aníta Eir Einarsdóttir

Aníta Eir Einarsdóttir er 22 árs og hefur lokið stúdentsprófi af náttúrufræðibraut. Hún vinnur í Verslun Einars Ólafssonar á Akranesi. Aníta er leiðtogi í sunnudagaskólanum í Akraneskirkju og sér einnig um barnastarfið þar.

Aníta var í Ölveri sem barn og hefur unnið þar síðan á unglingsárum. Eins og Aníta hefur sagt og segir enn:

Ölver er mitt heima.

Aníta verður foringi í 6. og 8. flokki í Ölveri í sumar.