Aðalheiður Marta Steindórsdóttir

Aðalheiður Marta Steindórsdóttir er þjóðfræðingur og  MA-nemi í safnafræði við Háskóla Íslands, hún starfar einnig í hlutastarfi á Árbæjarsafni. Hún ólst upp á Akureyri og Skagaströnd, hún hefur verið í KFUM og KFUK frá því hún var barn og einnig var hún öll sumur á Hólavatni. Hún fór í einn flokk í Ölver með systur sinni um sama tíma og hópur heyrnarlausra var þar með í einum flokki. Hún hefur verið í kristilegu starfi alla sína tíð. Hennar helstu áhugamál eru matseld, matarmenning, handavinna, sund, göngutúrar og að vera með fjölskyldu sinni en hún er gift og á tvö börn. Hún verður bæði bakari og ráðskona þess á milli verður hún á Árbæjarsafni.