Síðasti móttökudagur verkefnisins fyrir jólin 2017 er laugardagurinn 11. nóvember kl. 11:00 – 16:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík (gegnt Langholtsskóla).

Lokaskiladagar og móttökustaðir úti á landi fyrir árið 2017.

Akranes

Hægt verður að skila skókössum á Hlynskógum 2 á eftirfarandi dögum:

  • Miðvikudaginn 1. nóvember frá kl. 20-22.
  • Fimmtudaginn 2. nóvember frá kl. 20-22.
  • Föstudaginn 3. nóvember eftir kl. 17.

Tengiliður er Irena Rut Jónsdóttir (868-1383).

Grundarfjörður

Tekið verður á móti skókössum í safnaðarheimili Grundafjarðarkirkju. Dagsetning er ókomin.
Tengiliðir er Anna Husgaard Andreasen (663-0159) og Salbjörg Sigríður Nóadóttir (896-6650).

Stykkishólmur (Facebooksíða)

Tekið verður á móti skókössum fimmtudaginn 2. nóvember frá kl. 16-18 í Stykkishólmskirkju. Léttar veitingar verða í boði.
Tengiliðir eru Ásdís Herrý Ásmundsdóttir (866-1932) og Margrét Kjartansdóttir í Helgafellssveit (893-1528).

Ísafjörður og Vestfirðir

Tekið verður á móti skókössum í Ísafjarðarkirkju. Vinsamlegast hafið samband við tengilið til að fá upplýsingar um hvaða tímasetningar henta best til að skila skókössum. Síðasti skiladagur er mánudagurinn 6. nóvember.
Tengiliður er Lísbet Harðardóttir (697-4833).

Skagaströnd og nágrenni

Tekið verður á móti skókössum í Hólaneskirkju á Skagaströnd laugardaginn 28. október frá kl. 13-16.
Tengiliður er Aðalheiður M. Steindórsdóttir (Heiða: 865-3689) og séra Bryndís (860-8845).

Ólafsfjörður

Tekið verður á móti skókössum í Ólafsfjarðarkirkju fimmtudaginn 2. nóvember milli kl. 17 og 18:30. Tengiliður er Sigríður Munda Jónsdóttir (894-1507).

Akureyri og Norðurland

Tekið verður á móti skókössum á Glerártorgi á Akureyri (fyrir framan Nettó) á eftirfarandi dögum:

  • Föstudaginn 3. nóvember frá kl. 16-18.
  • Laugardaginn 4. nóvember frá kl. 11-15.

Tengiliður er Jóhann Þorsteinsson (699-4115).
Hægt er að vera í sambandi við hann til að skila skókössum á öðrum tímum.
Einnig er hægt að skila skókössum beint til Flytjanda á Akureyri.

Egilsstaðir og Austurland

Tekið verður á móti skókössum í Egilsstaðakirkju laugardaginn 4. nóvember frá kl. 11:30-14:00.
Tengiliðir eru Hlín Stefánsdóttir (849-9537) og Þorgeir Arason (847-9289).

Höfn í Hornafirði og SA-land

Tekið verður á móti skókössum í hvítasunnukirkjunni Lifandi vatn, Hafnarbraut 59, á eftirfarandi dögum:

  • Sunnudaginn 29. október frá kl. 16-18.
  • Sunnudaginn 5. nóvember frá kl. 16-18.

Þar verður jafnframt hægt að fá aðstoð við að pakka inn kössum í jólapappír.
Tengiliður er Helga (866-5734).

Vestmannaeyjar

Tekið verður á móti skókössum í Landakirkju. Hún er að jafnaði opin virka daga milli kl. 9 og 15. Síðasti skiladagur er föstudagurinn 3. nóvember.
Tengiliður er Gísli Stefánsson (849-5754).

Hella

Hægt að er koma skókössum til tengiliðar í grunnskólanum á Hellu fram að hádegi föstudaginn 10. nóvember.
Tengiliður er Þórhalla (669-1111).

Selfoss

Tekið verður á móti skókössum í Selfosskirkju á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum frá kl. 9-16. Síðasti skiladagur er miðvikudagurinn 1. nóvember.
Tengiliður er Jóhanna Ýr (897-3706).

Suðurnes

Tekið verður á móti skókössum í húsi KFUM og KFUK í Reykjanesbæ, Hátúni 36, fimmtudaginn 2. nóvember frá 16-18.
Tengiliður er Brynja Eiríksdóttir (845-4531/421-5678).