Leikjanámskeið 2

Leikjanámskeið 2

Heil og sæl! Myndir eru komnar inn á myndasiðuna okkar! Myndasíða: www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/albums/72157685322048305/with/34601534624/ Leikjanamskeiðið hjá okkur gengur ljómandi vel, þó svo að veðrið sé ekki beint að leika við okkur. Í gær borðuðum við góðan morgunmat og sungum slatta af söngvum….

Lestu áfram
Leikjanámskeið 2 – 1. dagur

Leikjanámskeið 2 – 1. dagur

Fyrsti dagurinn gekk rosalega vel. Við reyndum að nýta veðrið vel og vorum meira og minna úti í allan dag. Eftir morgunmat og samverustund þá var frjáls tími þar sem krakkarnir fengu að kynnast staðnum. Einhverjir byggðu kofa, aðrir byggðu…

Lestu áfram
1. Leikjanámskeið í Kaldárseli

1. Leikjanámskeið í Kaldárseli

Það er mikið fjör á leikjanámskeiði í Kaldárseli. Her á þessum link er hægt að sjá nokkrar vel valdar myndir. https://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/albums/72157682144628593/with/35303855245/

Lestu áfram
Sumarbúðablað KFUM og KFUK 2017

Sumarbúðablað KFUM og KFUK 2017

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2017 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 2. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík, í húsi KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á…

Lestu áfram
Sumarvinna hjá KFUM og KFUK 2017

Sumarvinna hjá KFUM og KFUK 2017

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum…

Lestu áfram
2. flokkur Kaldársel

2. flokkur Kaldársel

Við erum því miður enn netlaus í Kaldárseli og biðjumst því velvirðingar á frétta- og myndleysi. Í dag er 17. júní og við höldum að sjálfsögðu uppá hann! Stelpurnar fóru í skrúðgöngu fyrir fánahyllingu i morgun og fjallkona flutti þeim…

Lestu áfram
Fleiri myndir úr 1. flokki – frétt uppfærð.

Fleiri myndir úr 1. flokki – frétt uppfærð.

Nú er fjórða degi að ljúka í drengjaflokki Kaldársels þetta sumarið og drengirnir fara heim á morgun. Við höfum verið að bralla ýmislegt, kofinn stækkar og stækkar og drengirnir una sér vel á smíðaverkstæðinu. Í gær fórum við í göngu…

Lestu áfram
Kaldársel – 1. flokkur

Kaldársel – 1. flokkur

Dagur tvö er senn að enda í fyrsta drengjaflokki Kaldársels þetta sumarið. Drengirnir hafa þessa tvo daga fengið að kynnast hvorum öðrum, starfsfólkinu og Kaldárseli og gengur það vel. Margir eignuðust góða vini strax á fyrsta degi. Í gær fórum…

Lestu áfram
Vinnudagur í Kaldárseli 4. júní

Vinnudagur í Kaldárseli 4. júní

Vinnudagur verður haldinn í Kaldárseli 4. júní næstkomandi og vill stjórn Kaldársels bjóða öllum sem vettlingi geta valdið að koma og aðstoða við ýmis verkefni á staðnum. Ljóst er að það er að mörgu að hyggja. Staðurinn er ekki í…

Lestu áfram