Verndum þau

Verndum þau

 • Laugardagur 14. október 2017
 • /
 • Fréttir

Það er mikilvægt fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér stað…

Lestu áfram
Sameiginlegur fundur AD KFUM og KFUK

Sameiginlegur fundur AD KFUM og KFUK

 • Föstudagur 13. október 2017
 • /
 • Fréttir

Fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20:00 verður sameiginlegur fundur AD KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Stoppleikhópurinn sýnir leikverk sem samið var í tilefni 500 ára afmælis siðbótarinnar 2017. Allir hjartanlega velkomnir.

Lestu áfram
Mótttökustaðir Jóla í skókassa

Mótttökustaðir Jóla í skókassa

 • Fimmtudagur 12. október 2017
 • /
 • Fréttir

Síðasti móttökudagur verkefnisins fyrir jólin 2017 er laugardagurinn 11. nóvember kl. 11:00 – 16:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík (gegnt Langholtsskóla). Nánari upplýsingar um verkefnið er á vefsíðunni www.skokassar.net. Lokaskiladagar og móttökustaðir úti á landi fyrir árið…

Lestu áfram
Miðnæturmót unglingadeilda KFUM og KFUK

Miðnæturmót unglingadeilda KFUM og KFUK

 • Miðvikudagur 11. október 2017
 • /
 • Fréttir

Miðnæturmótið stendur yfir í tæpar 20 klukkustundir þar sem mikið er gert en því minna sofið. Mótið verður í Vatnaskógi 13.-14. október og er fyrir krakka í 8.-10. bekk. Farið verður á föstudaginn frá Holtavegi 28 kl. 17.30 og komið…

Lestu áfram
Hver var Katarína frá Bora?

Hver var Katarína frá Bora?

 • Föstudagur 6. október 2017
 • /
 • Fréttir

Hver var Katarína frá Bora? Þessa spurningu ætla KFUK konur að hugleiða á fundi þriðjudaginn 10. október kl. 17.30 í umsjá Sigríðar Magnúsdóttur. Dagný Bjarnhéðinsdóttir stjórnar og leiðir söng við gítarundirleik. Opið hús er frá kl 17 og heitt á…

Lestu áfram
AD KFUM 5. október kl. 20:00 á Holtavegi

AD KFUM 5. október kl. 20:00 á Holtavegi

 • Mánudagur 2. október 2017
 • /
 • Fréttir

Efni fundarins er Klaustur á Íslandi og mun dr. Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði, segja frá rannsóknum sínum. Upphafsorð, bæn og stjórnun fundarins annast Ingi Bogi Bogason og sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti, hefur hugvekju. Eftir fundinn er…

Lestu áfram