Kirkjustarf meðal hælisleitenda

Kirkjustarf meðal hælisleitenda

 • Föstudagur 16. febrúar 2018
 • /
 • Fréttir

Kirkjustarf meðal hælisleitenda. Toshiki Toma verður gestur fundar AD KFUM 22.febrúar kl. 20:00. Fundurinn fer fram að Holtavegi 28, 104 Reykjavík. Upphafsorð og bæn: Gunnar Sigurðsson Stjórnun: Gunnar J. Gunnarsson Hugleiðing: Guðlaugur Gunnarsson Tónlist: Bjarni Gunnarsson

Lestu áfram
Fundur í AD KFUK þriðjudaginn 20. febrúar

Fundur í AD KFUK þriðjudaginn 20. febrúar

 • Fimmtudagur 15. febrúar 2018
 • /
 • Fréttir

Opið hús frá kl 17:00 með eftirmiðdagshressingu og fundur hefst kl 17.30 á Holtavegi 28. Það eru saumaklúbbsvinkonur sem sjá um fundinn um nýlesnar bækur og veitingar á þriðjudaginn. Upphafsorð og bæn hefur Jenna K. Bogadóttir. Þær María Aðalsteinsdóttir og…

Lestu áfram
Æskulýðsmótið Friðrik

Æskulýðsmótið Friðrik

 • Föstudagur 9. febrúar 2018
 • /
 • Fréttir

Eins og eflaust flestir hafa tekið eftir er veðurspáin fyrir helgina fremur snjómikil og margir foreldrar/forráðamenn búnir að hafa samband vegna þess. Eftir að hafa ráðfært sig við reynda aðila og rýnt í veðurspár, sjáum við ekki ástæðu til þess…

Lestu áfram
Hátíðar- og inntökufundur

Hátíðar- og inntökufundur

 • Þriðjudagur 6. febrúar 2018
 • /
 • Fréttir

Þann 15. febrúar verður hinn árlegi hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK. Nýir félagar verða þá boðnir velkomnir í félagið samkvæmt gamalli og fallegri hefð.  Fundurinn verður skemmtilegur og glæsilegur að vanda. Félagsfólk er hvatt til að fjölmenna, gera sér…

Lestu áfram
Einn stórfenglegasti staður sem fyrirfinnst á Íslandi!

Einn stórfenglegasti staður sem fyrirfinnst á Íslandi!

 • Föstudagur 2. febrúar 2018
 • /
 • Fréttir

Gestur á AD KFUM fundi 8. febrúar kl. 20:00 er Pétur Ásgeirsson sem fjallar um Hornbjarg og Hornbjargsvita í Látravík í máli og myndum. Upphafsorð og bæn: Leifur Þorsteinsson Stjórnun: Ingi Bogi Bogason Hugleiðing: Sr. Sigurður Jónsson Tónlist: Albert E. Bergsteinsson…

Lestu áfram