Fréttabréf KFUM og KFUK í maí

Fréttabréf KFUM og KFUK í maí

Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út. Í blaðinu má finna fréttir af skráningu í sumarbúðirnar, gleðifréttir úr æskulýðsstarfi að vetri og umfjöllun um aðalfund félagsins í apríl, svo fátt eitt sé nefnt.

Lestu áfram
Sr. Friðrikshlaupið

Sr. Friðrikshlaupið

Sr. Friðrikshlaupið verður nú haldið í fjórða sinn, fimmtudaginn 25. maí kl. 11:00, á fæðingardegi Sr. Friðriks Friðrikssonar, stofnanda KFUM og KFUK á Íslandi. Vegalengd Boðið er upp á 5 km hlaup í Laugardalnum en hlaupið byrjar og endar við…

Lestu áfram
Verndum þau

Verndum þau

Næsta Verndum þau námskeið verður haldið á miðvikudaginn 24. maí kl 17:00 á Holtavegi 28. Námskeiðið er byggt á efni bókarinnar Verndum þau og fjallar um hvernig bregðast á við ef grunur um ofbeldi og vanrækslu gegn börnum og unglingum liggur fyrir….

Lestu áfram
Vortónleikar Karlakórs KFUM

Vortónleikar Karlakórs KFUM

Næsta sunnudag, 14. maí kl. 16, heldur Karlakór KFUM vortónleika sína í Skálholtskirkju. Yfirskrift tónleikanna er Heyr, himna smiður sem er tilvitun í sálm eftir Kolbein Tumason. Sálmurinn er elsti varðveitti sálmur Norðurlanda og gjarnan sunginn við lag Þorkels Sigurbjörnssonar….

Lestu áfram