Fréttir

Kaffisala Skógarmanna

Höfundur: |2024-04-22T11:44:43+00:0022. apríl 2024|

Sumardaginn fyrsta, þann 25. apríl verður kaffisala og tónleikar Skógarmanna í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Kaffisalan er til styrktar sumarbúðunum í Vatnaskógi. Kaffisala Kaffisalan hefst kl. 14:00 og stendur til 17:00. Allir velunnarar Vatnaskógar eru hvattir til að [...]

Vormót YD í Vatnaskógi

Höfundur: |2024-04-12T13:43:42+00:0012. apríl 2024|

Vorferð yngrideilda er árlegur viðburður haldinn fyrir yd-deildir KFUM og KFUK á Íslandi. Þar kynnumst við öðru ungu fólki og tökum þátt í skemmtilegri dagskrá með boðskap Jesú Krist að leiðarljósi. Mótið er haldið er í Vatnaskógi helgina 19.-21. apríl. [...]

Vorferð AD KFUM og KFUK

Höfundur: |2024-04-11T13:55:19+00:0011. apríl 2024|

Vorferð AD KFUM og KFUK 2. maí Vorferð AD KFUM og KFUK verður að þessu sinni fimmtudaginn 2. maí. Brottför frá Holtavegi kl. 17.00. Haldið verður á Þingvöll þar sem tekið verðu á móti okkur í Snorrabúð, gestastofunni á Hakinu. [...]

Lagabreytingar samþykktar á aðalfundi

Höfundur: |2024-04-10T11:51:48+00:008. apríl 2024|

Tillögur stjórnar KFUM og KFUK um breytingar á lögum félagsins voru samþykktar á aðalfundi KFUM og KFUK sem fram fór 6. apríl sl.  Breytingarnar fela í sér: Að einstaklingar þurfa ekki lengur að vera orðnir 18 ára til að gerast [...]

Til foreldra og forráðamanna

Höfundur: |2024-04-08T15:31:57+00:008. apríl 2024|

KFUM og KFUK er æskulýðshreyfing sem hefur að markmiði að vekja trú á Krist og kalla til þjónustu í ríki hans, efla trúarlíf og siðferðiskennd og hlúa að andlegri, líkamlegri og félagslegri velferð einstaklingsins. Þríhyrningurinn í merki félaganna undirstrikar þetta, en hliðar [...]

Fara efst