Hleð viðburði/r

« All viðburði/r

  • This event has passed.

Starfsmannanámskeið sumarbúðanna

5. júní - 6. júní

Starfsmannanámskeið sumarbúðanna verður í Vatnaskógi dagana 5.–6. júní n.k. en um er að ræða mikilvægan undirbúning fyrir sumarstarfið og er farið yfir öll helstu öryggismál, brunavarnir, skyndihjálp, siðareglur og eineltisvarnaráætlun.

Þá er námskeiðið jafnframt hugsað sem hópefli fyrir starfsfólk sumarbúðanna og leikurinn er því aldrei langt undan, líkt og í sumarbúðunum sjálfum þar sem leikurinn er alltaf stór þáttur á hverjum degi. Starfsfólk sumarsins er vinsamlegast beðið um að skrá sig á námskeiðið á www.sumarfjor.is.

Upplýsingar

Byrja:
5. júní
Enda:
6. júní
Viðburðaflokkar:

Staður

Vatnaskógur
Vatnaskogur Iceland + Google Map
Sími:
433-8959
Vefsíða:
http://www.kfum.is/vatnaskogur