Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Karnival yngri deilda

3. febrúar @ 11:00 - 14:00

Laugardaginn 3. febrúar klukkan 11:00-14:00 verður haldið Karnival yngri deilda KFUM og KFUK í Árbæjarskóla. Á dagskránni verður mikið fjör og munu börnin fá að prófa alls konar stöðvar sem samanstanda af skemmtilegum leikjum, föndri, andlitsmálningu og íþróttum.

Gott er að mæta á staðinn um kl. 10:45 til að fara örugglega ekki á mis við neitt þennan frábæra dag. Það kostar 1.000 kr. að taka þátt í Karnivalinu, en innifalið í því verði er pizza og svali í hádegismat ásamt kandíflosi í eftirrétt.

Gengið er inn í Árbæjarskóla um aðalinnganginn vinstra megin við sparkvöllinn þegar horft er á skólann frá bílastæðinu. Frekari upplýsingar veitir Heiðbjört æskulýðsfulltrúi, heidbjort@kfum.is.

Upplýsingar

Dagsetn:
3. febrúar
Tími
11:00 - 14:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , , , , , , , , ,

Skipuleggjandi

Æskulýðsfulltrúar
Sími:
588-8899
Vefsíða:
http://www.kfum.is

Staðsetning

Árbæjarskóli
Árbæjarskóli
Reykjavík, 110 Iceland
+ Google Map