Kvennaflokkur í Vindáshlíð – Í gegnum súrt og sætt

Kvennaflokkur í Vindáshlíð – Í gegnum súrt og sætt

  • Miðvikudagur 20. júní 2018
  • /
  • Fréttir

Kvennaflokkur í Vindáshlíð, dagana 24. – 26. ágúst, verður sem fyrr veisla fyrir bragðlaukana í margvíslegum skilningi. Sr. Petrína Mjöll verður með hugvekjur sem bera yfirskriftina Sætari en hunang (Sálmur 19:11) og Dýrmætari en gull og sætari en hunang og mun koma inn á sjálfsvirðingu, lífsgleði og…

Lestu áfram
Tilkynning frá sumarbúðum KFUM og KFUK

Tilkynning frá sumarbúðum KFUM og KFUK

  • Þriðjudagur 12. júní 2018
  • /
  • Fréttir

Mynd úr starfi sumarbúðanna í Ölveri hefur vakið umræðu á samfélagsmiðlum. Við hörmum mjög atvikið sem varð vegna þekkingarskorts starfsmanna. Myndin er af karakter í leikriti. Þetta var vanhugsað gervi og aldrei meint á neikvæðan eða niðrandi hátt. Í sumarbúðum KFUM…

Lestu áfram
Sjálfboðaliðar á Sæludögum

Sjálfboðaliðar á Sæludögum

  • Þriðjudagur 5. júní 2018
  • /
  • Fréttir

Skógarmenn KFUM standa fyrir vímulausri hátíð fjölskylduhátíð um Verslunarmannahelgina undir heitinu Sæludagar í Vatnaskógi. Dagskráin er í anda sumarbúða KFUM og KFUK og höfðar til flestra. Sjálfboðaliðar á öllum aldri (15 ára og eldri) gegna mikilvægu hlutverki á hátíðinni og…

Lestu áfram
Hátíðarmessa kl. 11 sunnudaginn 27. maí í Seltjarnarneskirkju

Hátíðarmessa kl. 11 sunnudaginn 27. maí í Seltjarnarneskirkju

Hátíðarmessa kl. 11. 150 ár liðin frá fæðingu sr. Friðriks Friðrikssonar. Allir sálmarnir í messunni eftir sr. Friðrik. Sr. Kristján Búason, fyrrverandi dósent, prédikar. Eyrún Rúnarsdóttir leiðir almennan safnaðarsöng. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari. Kaffiveitingar og samfélag eftir…

Lestu áfram