Efni fundarins er um sænska skáldið Linu Sandell sem orti marga þekkta fallega sálma og ljóð eins og  til dæmis „Enginn þarf að óttast síður“. Laufey Geirlaugsdóttir söngkona  fjallar um ljóð hennar, líf og starf í tali og tónum.

Fundurinn, sem fer fram að Holtavegi 28, byrjar kl 17.30 en frá kl 17:00 er síðdegishressing og spjall. Konur eru hvattar til að koma og njóta samfélagsins.