Sameiginlegur fundur AD KFUM og KFUK

Sameiginlegur fundur AD KFUM og KFUK

  • Föstudagur 13. október 2017
  • /
  • Fréttir

Fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20:00 verður sameiginlegur fundur AD KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Stoppleikhópurinn sýnir leikverk sem samið var í tilefni 500 ára afmælis siðbótarinnar 2017.

Allir hjartanlega velkomnir.