Kaffisala í Vindáshlíð

Kaffisala í Vindáshlíð

  • Föstudagur 11. ágúst 2017
  • /
  • Fréttir

Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin í Vindáshlíð í Kjós sunnudaginn 13. ágúst nk. kl 14-16. Kaffisalan hefst á messu kl. 14 í Hallgrímskirkju í Vindáshlíð.