25. – 27. ágúst er hin árlegi kvennaflokkur í Vindáshlíð. Yfirskrift helgarinnar er „Á hljóðu og kyrru kvöldi kemur í hugarþel mér“. Allar komur á aldrinum 18-99 ára eru hjartanlega velkomnar. Skráning er í fullum gangi! Verð aðeins kr. 15.000 með gistingu, dagskrá og fullu fæði. Bókanir í síma 588 8899 og hér á heimasíðunni.

Dagskrá:

Föstudagur 25. ágúst

19:00 Kvöldverður

20:30 Kvöldvaka í umsjón Hlíðarmeyja

22:00 Kvöldkaffi

22:30 Lofgjörðarstund í setustofu – Helga Magnúsdóttir

 

Laugardagur 26. ágúst

09:00-10:00 Morgunmatur

10:15 Biblíulestur í umsjá Helgu Soffíu Konráðsdóttur

12:00 Hádegismatur

13:00 Fjáls tími

Berjatínsla, gönguferðir, afslöppun og leti

15:30 Kaffi

Brennó, berjatínsla, handavinna og undirbúningur leikrita sem þið sjáið um

18:30 Veislukvöldverður

20:00 Kvöldvaka

Hlíðarmeyjar fara á kostum

Lokaorð og bæn: Helga Kolbeinsdóttir

22:00 Kvöldkaffi

22:30 Kvöldstund í kirkjunni

Sunnudagur 27. ágúst

09:30-10:15 Morgunverður

11:00 Messa í Hallgrímskirkju í Vindáshlíð, sr. Helga Soggía Konráðsdóttir

12:00 Hádegismatur

13:30 Heimferð