Aðalfundur KFUM og KFUK á Suðurnesjum

Aðalfundur KFUM og KFUK á Suðurnesjum

  • Mánudagur 27. febrúar 2017
  • /
  • Fréttir

Aðalfundur KFUM og KFUK á Suðurnesjum fer fram þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20-22 í félagshúsinu Hátúni 36, 230 Reykjanesbæ. Allir fullgildir félagar í KFUM og KFUK á Íslandi hafa rétt til setu á aðal- og ársfundum starfsstöðva félagsins. Á aðal- og ársfundum fara fram venjuleg aðalfundastörf, starfsskýrslur kynntar, endurskoðaðir reikningar lagði fram, fjárhagsáætlanir kynntar, kosið er í stjórnir og umræður um starfið fara fram. Við hvetjum félagsfólk til að mæta.