AD KFUK 18. október

AD KFUK 18. október

  • Mánudagur 17. október 2016
  • /
  • Fréttir

Efni fundarins er Trúfastar konur – kvenfyrirmyndir í Biblíunni sem Laura Scheving Thorsteinsson fjallar um. Gleðisveitin mun sjá um bæði tónlist og kaffiveitingar. Mikið gleðiefni er að Abby og Curtis Snook sem eru mörgu félagsfólki í KFUM& K að góðu kunn eru gengin til liðs við Gleðisveitina og munu þau vera með sérstakt tónlistaratriði á fundinum.

Konur eru hvattar til að koma og eiga góða og uppbyggilega stund saman.